Samhæfð ráðgjöf og þjónusta vegna stoðkerfisvandamála
Viðtöl, skoðanir og aðgerðir á einstaklingum með stoðkerfisvandamál.
Við framkvæmum allar almennar myndgreiningarrannsóknir
Sérhæfing í stoðkerfisvandamálum ásamt almennri sjúkraþjálfun.
Göngugreiningar, fótskoðun, skóráðgjöf, skósala og sala fylgihluta
Stoð- og taugakerfismeðhöndlun sem fellst í hnykkingum, nuddi og sérsniðnum æfingum.
Við fáum um 120.000 heimsóknir árlega og fá viðskiptavinir okkar skjóta og samhæfða greiningu og meðferð á sínum stoðkerfisvandamálum.