Orkuhúsið

Samhæfð ráðgjöf og þjónusta vegna stoðkerfisvandamála

ATHUGIÐ!

Læknamóttaka Læknastöðvarinnar er flutt í Urðarhvarf 8, 203 Kópavogi, 6. hæð ( A hluti )

Skurðstofur eru enn á Suðurlandsbraut 34

Sjúkraþjálfun er flutt í Urðarhvarf 8, 203 Kópavogi, 4. hæð

Röntgen er flutt í Urðarhvarf 8, 203 Kópavogi, 1. hæð

Bæklunarlæknar

Viðtöl, skoðanir og aðgerðir á einstaklingum með stoðkerfisvandamál.

Röntgen

Við framkvæmum allar almennar myndgreiningarrannsóknir

Sjúkraþjálfun

Sérhæfing í stoðkerfisvandamálum ásamt almennri sjúkraþjálfun.

Að Orkuhúsinu standa 3 fyrirtæki sem sérhæfa sig í stoðkerfisvandamálum

 

Samvinna sérfræðinga

Við fáum um 120.000 heimsóknir árlega og fá viðskiptavinir okkar skjóta og samhæfða greiningu og meðferð á sínum stoðkerfisvandamálum.