Frétt 1

By November 17, 2017 Uncategorized

Mikið er lagt í að gera aðstöðu fyrir gesti okkar sem besta. Biðstofan er rúmgóð og björt. Boðið er upp á nýmalað kaffi, te og ísvatn. Sjónvarp er til staðar með fréttarás og afþreyingarefni og liggja nýjustu tímaritin frammi. Þráðlaust net er einnig til staðar.

Okkur hefur tekist að skapa gott andrúmsloft og að verður tekið vel á móti þér.